Söngsveitin Fílharmónía

Söngsveitin Fílharmónía er blandaður kór sem var stofnaður árið 1959 til að flytja stór kórverk með Sinfóníuhljómsveit Íslands. Kórinn kom fyrst fram, ásamt hljómsveitinni og Þjóðleikhúskórnum, í uppsetningu á Carmina Burana eftir Carl Orff í Þjóðleikhússins 23. mars 1960.

TenglarBreyta