Sósíalistafélagið

Sósíalistafélagið er íslenskt félag sem var stofnað árið 1994, með það fyrir augum að safna þráðum íslensks sósíalisma að nýju eftir hrun Sovétríkjanna, og stofna nýjan íslenskan sósíalistaflokk. Það var virkt í nokkur ár, hélt m.a. „Rauðan fyrsta maí“ í samvinnu við fleiri félög að kvöldi 1. maí í nokkur ár og efndi einnig til funda um sósíalisma og fleiri málefni. Það er ennþá til, en hefur verið óvirkt í mörg ár. Formaður þess er Þorvaldur Þorvaldsson.

Tengill

breyta