Sólskinsflokkurinn

Sólskinsflokkurinn var grínflokkur sem var í framboði til Alþingis árið 1979 undir listabókstafnum Q. Framboðið vildi draga Ísland sunnar á bóginn og lofaði betra veðri. Meðal frambjóðenda voru Stefán Karl Guðjónsson og Valgarður Guðjónsson úr hljómsveitinni Fræbbblunum.

Flokkurinn bauð aðeins fram í Reykjaneskjördæmi. Hann fékk 92 atkvæði í kosningunum og engan mann kjörinn.

Eitt og annað breyta

  • Sólskinsflokkurinn lagði það til að verðbólgann yrði látin fara í 100% og þá yrði annaðhvort tekin tvö núll aftan af eða 1 framan af.

Heimildir breyta

Tenglar breyta

   Þessi stjórnmálagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.