Sístaða
Sístaða (eða ofstöður) er ástand sem skapast þegar holdris hjaðnar ekki innan 4 klst. þrátt fyrir skort á líkamlegri- og sálrænni örvun. Sístaða reðurs veldur blóðþurrð með tilheyrandi skaða fyrir æðarnar í getnaðarliminum sem getur skaðað getu hans til holdriss til langs tíma og jafnvel valdið getuleysi. Alvarlega tilfelli geta svo valdið drepi í holdi.
Sístaða Flokkun og tenglar | |
ICD-10 | N48.3 |
---|---|
ICD-9 | 607.3 |
DiseasesDB | 25148 |
eMedicine | med/1908 |
MeSH | D011317 |