Standpína

(Endurbeint frá Holdris)

Standpína (eða holdris eða stinning) er reðurspenna, eða m.ö.o. það að manni rís hold. Einnig er talað um að vera með hann beinharðan, og að einhverjum beinstendur og gömul íslensk sögn um það að fá standpínu var að mastra.

Mynd sem sýnir aukið holdris getnaðarlims
Standpína ferli
Breyti Standpína

Tengt efni

breyta
   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.