Síkjamari
Síkjamari (fræðiheiti: Myriophyllum alterniflorum) er hávaxin vatnajurt. Hann er algengur í vatnsfylltum skurðum og síkjum.[1][2]
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
| ||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||
Myriophyllum alterniflorum DC. | ||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||
Myriophyllum montanum Martr. |
Það er síkjamari sem veldur rauðum lit á Rauðavatni á sumrin. Síkjamarinn er ein af algengustu vatnaháplöntum í grunnum stöðuvötnum á Íslandi.[3]
Tilvísanir
breyta- ↑ „Síkjamari (Myriophyllum alterniflorum)“. Náttúrufræðistofnun Íslands. Afrit af upprunalegu geymt þann 22. júlí 2019. Sótt 30. september 2019.
- ↑ „Flóra Íslands Flóran Blómplöntur“. www.floraislands.is. Sótt 30. september 2019.
- ↑ „Hvað er þetta rauða sem er á Rauðavatni í Reykjavík?“. Vísindavefurinn. Sótt 30. september 2019.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist síkjamara.
Wikilífverur eru með efni sem tengist síkjamara.