Síkjabrúða (fræðiheiti: Callitriche hamulata) er vatnajurt sem vex á kafi í grunnu vatni.[1] Blöðin eru mjó og jafnbreið (striklaga) og blómin eru í öxlum blaðanna.[2] Hún er algeng í Norður-Evrópu. Síkjabrúða er notuð sem skrautjurt í fiskabúr.

Síkjabrúða

Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Varablómabálkur (Lamiales)
Ætt: Vatnsbrúðuætt (Callitrichaceae)
Ættkvísl: Callitriche
Tegund:
C. hamulata

Tvínefni
Callitriche hamulata
Kütz. ex W.D.J. Koch
Samheiti
Samheiti
  • Callitriche aquatica subsp. hamulata (Kütz. ex W.D.J.Koch) Bonnier & Layens
  • Callitriche autumnalis var. brutia Kütz.
  • Callitriche autumnalis var. calophylla Kütz.
  • Callitriche autumnalis var. goldbachii Kütz.
  • Callitriche autumnalis f. halleri Kütz.
  • Callitriche autumnalis var. heterophylla Kütz.
  • Callitriche autumnalis var. lacustris Kütz.
  • Callitriche autumnalis var. minuta Kütz.
  • Callitriche autumnalis var. platyphylla Kütz.
  • Callitriche brutia subsp. hamulata (Kütz. ex W.D.J.Koch) O.Bolòs & Vigo
  • Callitriche brutia var. hamulata (Kütz. ex W.D.J.Koch) Lansdown
  • Callitriche connata Raf.
  • Callitriche decussata Schur [Illegitimate]
  • Callitriche genuina Ducommun
  • Callitriche hamulata var. autumnalis Nyman
  • Callitriche hamulata var. homoiophylla Godr.
  • Callitriche intermedia Hoffm.
  • Callitriche intermedia subsp. hamulata (Kütz. ex W.D.J.Koch) Clapham
  • Callitriche longifolia (Hill) Druce
  • Callitriche pallens M.Bieb.
  • Callitriche reflexa Lange ex Cutanda
  • Callitriche tenuifolia Fr.
  • Stellina hamulata Bubani

Á Íslandi finnst síkjabrúða í vötnum á láglendi um allt land.[3]

Tilvísanir

breyta
  1. Hörður Kristinsson. „Flóra Íslands“. Sótt mars 2024.
  2. „Síkjabrúða (Callitriche hamulata) | Icelandic Institute of Natural History“. www.ni.is. Sótt 24. mars 2024.
  3. Akureyrarbær. „Flóra Íslands“. Lystigarður Akureyrar. Sótt 24. mars 2024.
   Þessi grasafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.