Ljósfræði
Ljósfræði er undirgrein eðlisfræðinnar og fæst við rannsóknir á eiginleikum ljóss og víxlverkun þess við efni. Þeir sem leggja stund á greinina kallast ljósfræðingar.
Ljósfræði er undirgrein eðlisfræðinnar og fæst við rannsóknir á eiginleikum ljóss og víxlverkun þess við efni. Þeir sem leggja stund á greinina kallast ljósfræðingar.