Síberíutígur (fræðiheiti: Panthera tigris altaica) er undirtegund tígrisdýrs og stærsta kattardýrið. Síberíutígur er í alvarlegri útrýmingarhættu en nokkur hundruð dýr finnast í norðausturhluta Mongólíu, suðausturhluta Rússlands, norðausturhluta Kína og á Kóreuskaganum.

Síberíutígur

Ástand stofns
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Spendýr (Mammalia)
Ættbálkur: Rándýr (Carnivora)
Ætt: Kattardýr (Felidae)
Undirætt: Pantherinae
Ættkvísl: Stórkettir (Panthera)
Tegund:
Tígrisdýr (P. tigris)

Undirtegundir:

P. tigris altaica

Þrínefni
Panthera tigris altaica
Temminck, 1884
Útbreiðsla síberíutígurs (rautt)
Útbreiðsla síberíutígurs (rautt)
Mynd af auga síberíutígursins.
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.