Sængurfossvirkjun er vatnsaflsvirkjun á Vestfjörðum. Hún var stofnuð árið 1976 og afl hennar er 720 KW. Eigandi Sængurfossvirkjunar er Arnarós hf.

Heimild

breyta
   Þessi mannvirkjagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.