Sápan
Sápan eru íslenskir aðstæðukomedíuþættir sýndir á Stöð 2, vorið 2020. Þættirnir voru 4 sýndir í maí 2020. Þættirnir gerðust á tímum Kórónuveirufaraldursins og var það aðal viðfangsefnið. Höfundar handrits voru Fannar Sveinsson, Benedikt Valsson og Baldvin Z sem einnig var framleiðandi. Leikstjóri var Fannar Sveinsson.
Þættirnir gerðust á heimili hjónanna Kötlu (Katla Margrét Þorgeirsdóttir) og Jóa (Jóhannes Haukur Jóhannesson). Katla verður brátt skotin í manni sem býr rétt hjá þeim (Aron Már Ólafsson) og þau tvö gera plan um að drepa Jóa.