Bette Davis
(Endurbeint frá Ruth Elizabeth Davis)
Bette Davis (fædd Ruth Elizabeth Davis 5. apríl 1908 í Lowell, látin 6. október 1989 Neuilly-sur-Seine) var bandarísk leikkona. Á ferlinum lék hún í alls 101 kvikmyndum og hlaut tvenn Óskarsverðlaun; annars vegar fyrir hlutverk sitt sem „Joyce Heath“ í Dangerous (1935) og sem „Julie Marsden“ í Jezebel (1938).