Ársæll Gabríel og Jakob Þór eru plötusnúðar sem koma frá Akureyri og ganga undir nafninu Rust N' Dust áður Gaviel Armen & Jacob M, en þeir hafa verið í bransanum allt frá árinu 2012 og hafa bæði verið að gera endurgerðir af lögum eftir aðra ásamt því að hafa gefið út sín eigin lög en þeir spila einnig á allskyns viðburðum.

Rust N' Dust
Merki Rust N' Dust
Merki Rust N' Dust
Upplýsingar
Önnur nöfnGaviel Armen & Jacob M
UppruniAkureyri , Ísland
Ár2012-
StefnurEDM
ÚtgáfufyrirtækiHekla Records
MeðlimirÁrsæll Gabríel
Jakob Þór

Útgefið efni

breyta

Smáskífur

breyta
Listi yfir smáskífur
Lag Upplýsingar
Hedwig
  • Útgáfudagur: 18. Nóvember, 2014
  • Útgáfufyrirtæki: Hekla Records
  • Tegund: Niðurhal á internetinu, straumspilun

Tenglar

breyta