Hekla Records er nýtt íslenskt útgáfufyrirtæki sem hefur þó starfað áður undir öðrum formerkjum og eiga eigendurnir ára feril að baki í kringum tónlist. Megin áherslur fyrirtækisins er útgáfa tónlistar hjá ungum og íslenskum tónlistarmönnum sem eru að feta sín fyrstu skref í heimi tónlistarinnar.

Hekla Records
Merki Hekla Records
Merki Hekla Records
Upplýsingar
UppruniReykjavík Ísland
Ár2014 -
StefnurMargar

Tenglar

breyta