RusHydro
RusHydro (á rússnesku: РусГидро) er rússneskt orkufyrirtæki sem stofnað var árið 1993. Það vinnur rafmagn úr endurnýjanlegum orkugjöfum, einkum vatnsafli en einnig úr jarðvarma, vindorku og sjávarföllum. Fyrirtækið er stærsti raforkuframleiðandi Rússlands.
Raforkuframleiðsla RusHydro var árið 2011 um 35,2 Gigawött og er það er annað stærsta fyrirtæki í heimi í vatnsafli. Rússneska ríkið á um 66% af RussHydro. Yfirmaður félagsins er Jevgeníj Dod.
Heimildir
breyta- Fyrirmynd greinarinnar var „RusHydro“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt 20. ágúst 2012.
- Vefur RusHydro - á ensku
Þessi fyrirtækjagrein sem tengist Rússlandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.