Runnadúnurt (fræðiheiti: Epilobium montanum) er plöntutegund af eyrarrósarætt. Vætudúnurt vex á Íslandi sem sjaldgæfur slæðingur.[3] Hún er upphaflega frá Evrasíu, en hefur breiðst út um N-Ameríku og víðar.

Runnadúnurt
Epilobium montanum
Epilobium montanum
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Dúnurtabálkur (Myratles)
Ætt: Eyrarrósarætt (Onagraceae)
Ættkvísl: Epilobium
Tegund:
Runnadúnurt (Epilobium montanum)

Tvínefni
Epilobium ciliatum
L.[1]
Samheiti
Listi
  • Epilobium trigonum Hort. ex Steud.
    Epilobium sylvestre Dierb.
    Epilobium sylvaticum Bor.
    Epilobium radicans Hausskn.
    Epilobium pubescens Lej. & Court.
    Epilobium perramosum Schur
    Epilobium ozanonis F. Schultz
    Epilobium larambergianum F. Schultz
    Epilobium laeve Royle
    Epilobium intermedium Hegetschw.
    Epilobium glabrum Gilib.
    Epilobium crassicaule Gremli
[2]

Runnadúnurt líkist helst vætudúnurt (E. ciliatum) en er með dýpri tenningu og stutta blaðstilka.[3] Hún er öll mun stærri en innfæddar tegundir og þekkist að öðru leiti á því.

Tilvísandir breyta

  1. L. (1753) , In: Sp. Pl.: 348
  2. Roskov Y., Kunze T., Orrell T., Abucay L., Paglinawan L., Culham A., Bailly N., Kirk P., Bourgoin T., Baillargeon G., Decock W., De Wever A., Didžiulis V. (ed) (2019). „Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2019 Annual Checklist“. Species 2000: Naturalis, Leiden, the Netherlands. ISSN 2405-884X. TaxonID: 53512726. Sótt 26. ágúst 2023.
  3. 3,0 3,1 Flóra Íslands (án árs). Vætudúnurt - Epilobium ciliatum. Sótt þann 18. ágúst 2023.
   Þessi grasafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.