Runólfur Ágústsson

íslenskur lögfræðingur

Runólfur Ágústsson (f. 9. apríl 1963) lögfræðingur og athafnamaður var rektor háskólans á Bifröst (1999-2006) og umboðsmaður skuldara, embættis sem hann gegndi reyndar aðeins einn dag, 3. ágúst 2010.

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.