Hrútaberjalyng
(Endurbeint frá Rubus saxatilis)
Hrútaberjalyng, klungur eða hrútaberjaklungur (fræðiheiti: Rubus saxatilis) er lyng af rósaætt, náskylt brómberi og hindberi.
Hrútaberjalyng | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Hrútaber
| ||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||
Rubus saxatilis L. |
Hrútaberjalyng á Íslandi
breytaÁ Íslandi vex lyngið á láglendi um allt land. Berin eru nokkuð notuð í sultugerð. Hrútaber vaxa ýmis í greniskógum og öðru skóglendi. Víða eru þau á Snæfellsnesi. Berin eru fallega rauðleit og góð á bragðið. Renglur hrútaberjalyngs eru kallaðar skollareipi eða tröllareipi.
Heimild
breytaWikilífverur eru með efni sem tengist Rubus saxatilis.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Rubus saxatilis.