Roxette var sænskur poppdúett, sem samanstóð af Per Gessle og Marie Fredriksson.[1] Eins og margir aðrir sænskir popparar sungu þau á ensku.

Roxette (2011)

Roxette átti nokkur lög sem komust ofarlega á vinsældalista, þar má til dæmis nefna: „It Must Have Been Love“, sem var spilað í kvikmyndinni Pretty Woman, „The Look“, „Joyride“ og „Spending my time“.

Fredriksson lést árið 2019.

Breiðskífur

breyta
  • Pearls of Passion (1986)
  • Look Sharp! (1988)
  • Joyride (1991)
  • Tourism (1992)
  • Crash! Boom! Bang! (1994)
  • Have a Nice Day (1999)
  • Room Service (2001)
  • Charm School (2011)
  • Travelling (2012)
  • Good Karma (2016)

Tilvísanir

breyta

Tenglar

breyta