Robin Pront
Robin Pront (1986) er flæmskur kvikmyndagerðarmaður og leikstjóri.
Feril
breytaPront gerði árið 2008 sína fyrstu stuttmynd Plan B með Manou Kersting og Jeroen Perceval í aðalhlutverkum. Árið 2010 leikstýrði hann annari stuttmynd Injury Time með Matthias Schoenaerts og Jeroen Perceval í aðalhlutverkum. Árið 2012 varð Pront þekktur í heimalandinu þegar hann tók þátt í sjónvarpsþáttunum De Slimste Mens ter Wereld- gamansömum spurningaþætti. Árið 2015 bjó hann til sína fyrstu mynd í fullri lengd, D'Ardennen. Kevin Janssens og Jeroen Perceval fara með aðalhlutverk ásamt Veerle Baetens og Jan Bijvoet.
Talning
breytaStuttar
breyta- Plan B (2008)
- Injury Time (2010)
Í fullri lengd
breyta- D'Ardennen (2015)