Robert Hanssen
Robert Hanssen (18. apríl 1944 – 5. júní 2023) var fyrrum alríkislögreglumaður frá Bandaríkjunum sem árið 2001 var dæmdur sekur um að hafa njósnað fyrir Sovétríkin og síðar Rússland. Hann var dæmdur í ævilangt fangelsi án möguleika á náðun.