Robert Hanssen

Robert Hanssen (f. 18. apríl 1944) er fyrrum alríkislögreglumaður frá Bandaríkjunum sem árið 2001 var dæmdur sekur um að hafa njósnað fyrir Sovétríkin og síðar Rússland. Hann var dæmdur í ævilangt fangelsi án möguleika á náðun.

Robert Hanssen
  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.