Njósnir
Njósnir felast í öflun upplýsinga, um samtök eða félög, sem teljast leyndar- eða trúnaðarmál, án leyfis handhafa upplýsinganna. Það sem greinir njósnir frá öðrum tegundum upplýsingaaflana er að njósnir felast í því að afla upplýsinga með því að fá aðgang að þeim stað þar sem upplýsingarnar er að geyma eða aðgang að fólki sem að vita þær og, með undanbrögðum, sagt frá þeim.