Robby Naish (f. 23. apríl 1963 í La Jolla, Kaliforníu) er einn af þeim fyrstu sem náð hefur alþjóðlegri frægð fyrir afrek í seglbrettasiglingum. Hann varð fyrsti heimsmeistarinn í seglbrettasiglingum þrettán ára gamall og hefur unnið fjölda heimsmeistaratitla síðan þá, bæði í seglbrettasiglingum og flugdrekasiglingum.

Robby Naish á heimsmeistaramótinu í seglbrettasiglingum á Sylt í Þýskalandi.
  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.