Riverton, Manitoba

Riverton er þorp í Manitoba-fylki í Kanada. Það er fyrsta þorpið sem Íslendingar stofnuðu í Kanada, 1876. Riverton er vinabær Kópavogs.

TenglarBreyta

   Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.