Risahvannir

Risahvannir (fræðiheiti: Heracleum) er ættkvísl stórvaxinna plantna af sveipjurtaætt. Margar þeirra eru eitraðar og ber að varast þær. Helstu tegundir risahvanna sem finna má á Íslandi eru sem dæmi Tröllahvönn (Heracleum mantegazzianum), Hestahvönn (Heracleum sphondylium) og Bjarnarkló (Heracleum stevenii).

Risahvannir
Tröllahvönn.
Tröllahvönn.
Vísindaleg flokkun
Ríki: Plantae
(óraðað): Angiosperms
(óraðað) Eudicots
(óraðað) Asterids
Ættbálkur: Sveipjurtabálkur (Apiales)
Ætt: Sveipjurtaætt (Apiaceae)
Ættkvísl: Heracleum

TenglarBreyta

   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.