Vörðuflaga
(Endurbeint frá Rhizoplaca melanophthalma)
Vörðuflaga (fræðiheiti: Rhizoplaca melanophthalma) er tegund fléttu af törguætt. Hún er algeng á norðaustanverðu Íslandi en fátíð í öðrum landshlutum og ófundin á Suðurlandi.[2]
Vörðuflaga | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vörðuflaga í Bandaríkjunum.
| ||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||
Rhizoplaca melanophthalma | ||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||
Lecanora melanophthalma (Ramond) Ramond[1] |
Efnafræði
breytaVörðuflaga inniheldur fléttuefnin úsninsýru og planainsýru.[2] Þalsvörun vörðuflögu er K neikvæð, C neikvæð, KC jákvæð þar sem barkarlag litast gult og P neikvæð.[2]
Tilvísanir
breyta- ↑ 1,0 1,1 Rambold G. (ritstj.) (2019). LIAS: A Global Information System for Lichenized and Non-Lichenized Ascomycetes (útg. des. 2015). Í: Species 2000 & ITIS Catalogue of Life, 26. feb. 2019 (Roskov Y., Ower G., Orrell T., Nicolson D., Bailly N., Kirk P.M., Bourgoin T., DeWalt R.E., Decock W., Nieukerken E. van, Zarucchi J., Penev L., ritstj.). Species 2000: Naturalis, Leiden, Hollandi. ISSN 2405-8858.
- ↑ 2,0 2,1 2,2 Hörður Kristinsson (2016). Íslenskar fléttur. Reykjavík: Hið íslenska bókmenntafélag.