Reykjavíkurgoðorð

Reykjavíkurgoðorð er íslenskt trúfélag sem var skráð þann 3. apríl 2006 og hefur 26 skráða meðlimi (miðað við 1. desember 2014). Forstöðumaður þess er Jörmundur Ingi Hansen, fyrrum allsherjargoði Ásatrúarfélagsins.

HeimildBreyta

   Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.