Reykjahlíð

Reykjahlíð

Point rouge.gif
Reykjahlíð

Reykjahlíð er þorp sem stendur á bökkum Mývatns. Þar bjuggu 156 manns árið 2015. Reykjahlíð tilheyrir Skútustaðahreppi og er skrifstofa sveitarfélagsins staðsett í þorpinu. Þar er íþróttafélag sem er fyrir alla íbúa við Mývatn,það nefnist Mývetningur.

TenglarBreyta

 
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist


   Þessi Íslandsgrein sem tengist landafræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.