Reiknistofnun Háskóla Íslands

Reiknistofnun Háskóla Íslands er tölvudeild Háskóla Íslands. Meðal verkefna stofnunarinnar eru notendaþjónusta innan háskólans, uppbygging og rekstur upplýsinganets H.Í. og hönnun og smíði Uglu.

TengillBreyta

   Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.