Regnfang (fræðiheiti: Tanacetum vulgare) er ilmjurt af körfublómaætt. Regnfang er harðgerð jurt og lifir jafnvel áratugum saman í afræktum görðum eyðibýla og er jafnan hin gróskulegasta. Regnfang hefur einnig verið nefnt rænfang, reinfáni, daggarsmali, leiðabuski og ormagras á íslensku.

Regnfang
Tanacetum vulgare - harilik soolikarohi Keilas2.jpg
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
(óraðað): Dulfrævingar (Angiosperms)
(óraðað) Eudicot
(óraðað) Asterids
Ættbálkur: Körfublómabálkur (Asterales)
Ætt: Körfublómaætt (Asteraceae)
Ættkvísl: Tanacetum
Tegund:
T. vulgare

Tvínefni
Tanacetum vulgare
L.

TenglarBreyta

   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.