Regnfang
Regnfang (fræðiheiti: Tanacetum vulgare) er ilmjurt af körfublómaætt. Regnfang er harðgerð jurt og lifir jafnvel áratugum saman í afræktum görðum eyðibýla og er jafnan hin gróskulegasta. Regnfang hefur einnig verið nefnt rænfang, reinfáni, daggarsmali, leiðabuski og ormagras á íslensku.
Regnfang | ||||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
![]() | ||||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||||
| ||||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||||
Tanacetum vulgare L. |