Reglugerðarhertaka
Reglugerðarhertaka (enska: regulatory capture) er kenning sem lýsir því þegar eftirlitsstofnun sem á að þjóna hagsmunum almennings fer þess í stað að þjóna sérhagsmunum aðila í þeim geira sem hún á að hafa eftirlit með. Bandaríkjamaðurinn Richard A. Posner er upphafsmaður kenningarinnar.[1]
Á meðal þeirra stofnana sem hafa verið sagðar „herteknar“ með þessum hætti eru Verðbréfaeftirlit Bandaríkjanna og japanska kjarnorkueftirlitið.[2][3]
Sjá einnig
breytaTilvísanir
breyta- ↑ „Economics A-Z terms beginning with R“. Sótt 19. janúar 2012.
- ↑ „Judge Rakoff Challenge to the S.E.C.: Can Regulatory Capture be Reversed?“. Sótt 19. janúar 2012.
- ↑ „Preventing Nuclear Meltdown: Assessing Regulatory Failure in Japan and the United States“. Sótt 19. janúar 2012.