Raufarhólshellir er hraunhellir í Leitahrauni í Ölfusi og er í landareign Vindheima. Inngangur í Raufarhólshelli er um op sem myndast hefur við það að hluti af hraunþakinu hefur fallið niður.

Raufarhólshellir
Í Raufarhólshelli

Kvikmyndin Noah var að hluta til tekin upp í Raufarhólshelli.[1]

Lesefni

breyta
  • Björn Hróarsson: Hellahandbókin. Leiðsögn um 77 Íslenska hraunhella. Reykjavík 2008, bls. 109-114

Tenglar

breyta

Tilvísanir

breyta
  1. https://guidetoiceland.is/connect-with-locals/regina/the-lava-tunnel-the-extraordinary-raufarholshellir-lava-cave-in-south-iceland
   Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.