Raufarhólshellir

Raufarhólshellir er hraunhellir í Leitahrauni í Ölfusi og er í landareign Vindheima. Inngangur í Raufarhólshelli er um op sem myndast hefur við það að hluti af hraunþakinu hefur fallið niður.

TenglarBreyta

   Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.