Rauðlax (fræðiheiti Oncorhynchus nerka) er lax af ættkvísl kyrrahafslaxa. Nerka er rússneskt nafn á vatnagöngu-afbrigðinu (Anadromous form).

Rauðlax (Oncorhynchus nerka)
Rauðlaxhængur
Rauðlaxhængur
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Geisluggar (Actinopterygii)
Ættbálkur: Laxfiskar (Salmoniformes)
Ætt: Laxfiskaætt (Salmonidae)
Ættkvísl: Oncorhynchus
Tegund:
O. nerka

Tvínefni
Oncorhynchus nerka
(Walbaum, 1792)