Rauðeygði trjáfroskurinn

Rauðeygði trjáfroskurinn (fræðiheiti: Agalychnis callidryas) er lítill (um 50-75 mm) froskur af lauffroskaætt sem á heimkynni sín í regnskógum Mið-Ameríku.

Rauðeygði trjáfroskurinn
Rauðeygði trjáfroskurinn á Barro Colorado eyju í Panamaskurðinum
Rauðeygði trjáfroskurinn á Barro Colorado eyju í Panamaskurðinum
Ástand stofns
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríkið (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Lissamphibia
Ættbálkur: Froskar (Anura)
Ætt: Lauffroskar (Hylidae)
Undirætt: Phyllomedusinae
Ættkvísl: Agalychnis
Tegund:
A. callidryas

Tvínefni
Agalychnis callidryas
Cope, 1862