Ras al-Kaíma
eitt furstadæmi Sameinuðu arabísku furstadæmanna
Ras al-Khaimah er eitt af þeim sjö furstadæmum sem mynda Sameinuðu arabísku furstadæmin.
Furstadæmið ber sama nafn og höfuðstaðurinn, bærinn Ras al-Khaimah. Landsvæði furstadæmisins er ósamfellt og samanstendur af tveimur svæðum, annarsvegar norður-hluta þar sem höfuðstaðurinn er og raunar flestir bæjir dæmisins, og hinsvegar af strandlausum syðri hluta með minni bæjum.
Furstadæminu er stýrt sem einveldi af emírnum sheik Saud bin Saqr al-Qasimi.
Til ársins 1971 var Ras al Khaimah breskt verndarsvæði. Árið 1972 gekk Ras al-Khaimah í SAF.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Ras al-Kaíma.