Rasídar

arabísk konungsætt (1836-1921)

Rasídar eða Rasídætt voru konungsætt sem ríkti yfir emírsdæminu Jabal Shammar á Arabíuskaga frá 1836 til 1921. Rasídar voru helstu keppinautar Sáda um völd á skaganum. Höfuðborg þeirra var Ha'il sem var á pílagrímaleið. Stofnandi ættarinnar var Abdullah bin Rashid.

Ríki Rasída á hátindi sínum.
  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.