Randasveifa
Randasveifa[1] (fræðiheiti: Helophilus pendulus[2]) er algeng sveifflugutegund á láglendi á Íslandi og áberandi með gulan og svartan lit áþekkt geitungum og býflugum. Lirfurnar éta rotnandi plöntur í vatni, en flugurnar nærast á blómasafa og frjókornum.
Randasveifa | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
karlfluga
kvenfluga
| ||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||
Helophilus pendulus (Linnaeus, 1758) | ||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||
Tilvísanir
breyta- ↑ „Blómsveifa (Helophilus pendulus)“. Náttúrufræðistofnun Íslands. Afrit af upprunalegu geymt þann 28. júlí 2021. Sótt 27. júlí 2021.
- ↑ Bisby F.A., Roskov Y.R., Orrell T.M., Nicolson D., Paglinawan L.E., Bailly N., Kirk P.M., Bourgoin T., Baillargeon G., Ouvrard D. (red.) (2011). „Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2011 Annual Checklist“. Species 2000: Reading, UK. Sótt 24. september 2012.
- ↑ Nationalnyckeln till Sveriges flora och fauna. Tvåvingar: Blomflugor: Eristalinae & Microdontinae. Diptera: Syrphidae: Eristalinae & Microdontinae. 2009. Artdatabanken, SLU, Uppsala, ISBN 978-91-88506-70-2
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Randasveifa.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Helophilus pendulus.