Raffræðingur

Raffræði

Raffræðingur er löggilt starfsheiti sem þeir sem lokið hafa meistaranámi í rafvirkjun eða rafvélavirkjun mega nota.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.