Raddkótari

tæki sem umbreytir talmerkjum
(Endurbeint frá Raddkóðari)

Raddkótari (enska: vocoder eða voice encoder; einnig ritað raddkóðari) er tæki fyrir talkótun sem aðgreinir stika í talmerki svo að það sé breytanlegt.[1] Tækið er oft notað til að gerva raddmerki.

Raddkótari notaður af Kraftwerk.

Heimildir breyta

  1. idordabanki.arnastofnun.is/leit/raddkótari Tölvuorðasafnið: Raddkótari
   Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.