Radíanar

mælieining horns
(Endurbeint frá Radíani)

Radíanar eru hornmælieining skilgreint sem það hlutfall sem geisli hrings þekur af ummáli hans. Þ.e. einn hringur er 2π sem svarar til 360° í hefðbundnum gráðum. Í stærðfræði eru radíanar meira notaðir en gráður. Notkun radíana hefur ýmsa kosti í för með sér í stærðfræði sökum tengsla hrings við töluna π.

Umreikningur

breyta

2π = 360°
π = 180°
π/2 = 90°
π/4 = 45°
π/256 = .703°

Dæmi: í gráðum: 65 + n * 360°

í radíönum: 65 + n * 2π