Rússaþyrnir
Rússaþyrnir (fræðiheiti: Crataegus ambigua)[2] er tegund af þyrnaættkvísl, ættuð frá vestur Asíu og austur Evrópu, að meðtöldum Armeníu, Íran, Rússlandi, og Tyrklandi.[1] Hann er runni eða tré að 12 m hæð.[1] Berin eru dökkrauð til purpuralit eða svört, með einum eða tvemur fræjum.[1]
Rússaþyrnir | ||||||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||||||
| ||||||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||||||
Crataegus ambigua A.K.Becker | ||||||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||||||
Crataegus volgensis Pojark. |
Á Akureyri hefur hann verið reynst þokkalega.[3]
Crataegus ambigua er náskyldur Crataegus songarica,[1], tegund með svörtum berjum.
Tilvísanir
breyta- ↑ 1,0 1,1 1,2 1,3 1,4 Christensen, K.I. (1992). Revision of Crataegus sect. Crataegus and nothosect. Crataeguineae (Rosaceae-Maloideae) in the Old World. Systematic Botany Monographs. 35: 1–199.
- ↑ C. A. Meyer ex A. Becker, 1858 In: Bull. Soc. Nat. Moscou 31 (1): 12, 34
- ↑ „Lystigarður Akureyrar - Rússaþyrnir“. Afrit af upprunalegu geymt þann 8. ágúst 2020. Sótt 25. mars 2018.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Rússaþyrnir.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Crataegus ambigua.