Opna aðalvalmynd

Rúðuborg eða Rúða (franska: Rouen) er söguleg höfuðborg Normandíhéraðs í Frakklandi og svæðishöfuðborg í Haute-Normadíhéraðinu. Borgin var voldug á miðöldum og þar brenndu Englendingar Jóhönnu af Örk á báli árið 1431. Rúðujarlar eru kenndir við borgina. Í borginni bjuggu rúmlega 500 þúsund manns árið 1999.

SöfnBreyta

   Þessi landafræðigrein sem tengist Frakklandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.