Röskva (norræn goðafræði)

Röskva er þjónnustumaður Þórs og Sifjar ásamt bróður sínum Þjálfa[1] í norrænni goðafræði.

Nafnið er skylt orðinu "röskvast": þroskast, vaxa.[2]

Tilvísanir

breyta
  1. „Gylfaginning, kafli 44“. Snerpa. Sótt 22. nóv 2023.
  2. Simek, Rudolf (2006). Lexikon der germanischen Mythologie. Kröners Taschenausgabe (3., völlig überarbeitete Aufl. útgáfa). Stuttgart: Alfred Kröner. ISBN 978-3-520-36803-4.
   Þessi menningargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.