Þjálfi (norræn goðafræði)

Þjálfi er þjónustumaður Þórs og Sifjar ásamt systur sinni Röskvu[1] í norrænni goðafræði. Kom það til vegna þess að hann hafði brotið legg hafurs Þórs, þrátt fyrir bann um það.

Tilvísanir breyta

  1. „Gylfaginning, kafli 44“. Snerpa. Sótt 22. nóv 2023.
   Þessi menningargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.