Röggvarfeldur

(Endurbeint frá Röggvafeldur)

Röggvarfeldur er flík og ábreiða gerð úr ull með flosvefnaði með fremur gisnum endum (röggvum). Flíkin líkist þannig skinnfeldi. Röggvafeldir voru mikilvæg útflutningsvara frá Íslandi fyrr á tímum.

Nútímajakki unninn með nanó þæfingaraðferð hefur svipað yfirbragð og rökkvarfeldir frá miðöldum.

Heimild

breyta

Tenglar

breyta
   Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.