Röggvarfeldur
(Endurbeint frá Röggvafeldur)
Röggvarfeldur er flík og ábreiða gerð úr ull með flosvefnaði með fremur gisnum endum (röggvum). Flíkin líkist þannig skinnfeldi. Röggvafeldir voru mikilvæg útflutningsvara frá Íslandi fyrr á tímum.
Röggvarfeldur er flík og ábreiða gerð úr ull með flosvefnaði með fremur gisnum endum (röggvum). Flíkin líkist þannig skinnfeldi. Röggvafeldir voru mikilvæg útflutningsvara frá Íslandi fyrr á tímum.