Pax Romana

(Endurbeint frá Rómarfriðurinn)

Pax Romana („hinn rómverski friður“ á latínu) eða Rómarfriðurinn er friðartímabil sem íbúar Rómaveldis upplifðu í yfir tvær aldir.

Yfirleitt er talað um að Pax Romana hafi staðið frá 27 f.Kr., Ágústus Caesar lýsti miklum borgarastríðum í Rómaveldi lokið, til 180 e.kr., þegar Markús Árelíus keisari dó.

Tengt efni

breyta
   Þessi fornfræðigrein sem tengist sögu er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.