Ríkisábyrgð
Það þarf að skrifa þessa grein út frá alþjóðlegu sjónarmiði. Vinsamlegast bættu greinina eða ræddu málið á spjallsíðunni. |
Ríkisábyrgð er ábyrgð Ríkisjóðs á skuldbindingum lántakenda. Ríkisábyrgðasjóður annast undirbúning og afgreiðslu ríkisábyrgða. Aðeins má veita ríkisábyrgð ef það er heimilað í lögum, fjárlögum eða sérlögum. Ríkisábyrgð er einföld ábyrgð nema annað sé tekið fram þ.e. það verður fyrst að ganga að skuldara til greiðslu áður en krefja má ábyrgðarmann.
Ísland
breytaFrá árinu 1961 hefur verið greitt áhættugjald fyrir ábyrgð ríkissjóðs á lánum en þá voru sett lög um ríkisábyrgðir. Lög nr. 121/1997 fjalla um ríkisábyrgðir.
Heimildir
breyta- Ríkisábyrgðir Geymt 15 mars 2015 í Wayback Machine