Kínóa

(Endurbeint frá Quinoa)

Kínóa eða hélunjólafræ (fræðiheiti: Chenopodium quinoa er jurt sem vex villt í Suður-Ameríku. Fræ jurtarinnar eru æt og frekar nærandi. Kínóa eru til í nokkrum gerðum og stærðum. Hún er yfirleitt hvít, rauð eða svört, en bláa kínóu er líka að finna.

Quinoa

Vísindaleg flokkun
Ríki: Plöntur (Plantae)
(óraðað): Dulfrævingar (Angiospermae)
(óraðað) Tvíkímblöðungar (Eudicotyledoneae)
Ættbálkur: Hjartagrasbálkur (Caryophyllales)
Ætt: Amaranthaceae
Undirætt: Chenopodioideae
Ættkvísl: Chenopodium
Tegund:
C. quinoa

Tvínefni
Chenopodium quinoa
Náttúruleg útbreiðsla rautt, ræktun græn
Náttúruleg útbreiðsla rautt, ræktun græn
Kínóufræ
Chenopodium quinoa -red faro-

Kínóu má nota á svipaðan hátt og hrísgrjón eða kúskús í ýmis konar rétti.

Tenglar

breyta
   Þessi matar eða drykkjargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.