Puyehue (spænska: Volcán Puyehue) er virk eldkeila í Andesfjöllum í Suður-Síle. Síðast gaus Puyehue (Cordón Caulle) árið 2011.

Puyehue séð frá Puyehuevatni.