Pseudotsuga brevifolia

Pseudotsuga brevifolia er sígrænt tré í þallarætt.[1] Það er vex í Guizhou og suðvestur Guangxi í Kína, og hugsanlega Víetnam. Það er oft talið til undirtegundar af Kínadegli: Pseudotsuga sinensis var. sinensis.[2]

Pseudotsuga brevifolia
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Berfrævingar (Pinophyta)
Flokkur: Barrtré (Pinopsida)
Ættbálkur: Pinales
Ætt: Þallarætt (Pinaceae)
Undirætt: Laricoideae
Ættkvísl: Pseudotsuga
Tegund:
P. brevifolia

Tvínefni
Pseudotsuga brevifolia
W.C. Cheng & L.K. Fu, 1975
Samheiti

Pseudotsuga sinensis var. brevifolia (Cheng et Fu) Farjon et Silba 1990.

Tilvísanir breyta

  1. „Pseudotsuga brevifolia / Duanye huangshan | Conifer Species“. American Conifer Society (enska). Sótt 14. febrúar 2021.
  2. „Pseudotsuga brevifolia W.C.Cheng & L.K.Fu“. www.gbif.org (enska). Sótt 14. febrúar 2021.
   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.